Tækni

Tæknin er ekki lengur einkamál tölvudeildanna.  Í nútímanum er tæknin órjúfanlegur þáttur í starfsemi allra stofnana, fyrirtækja og í raun lífi okkar allra.  Viðskiptavinir vilja vera lausir við pappír og geta afgreitt umsóknir og viðskipti á fáeinum mínútum hvaðan og hvenær sem er.  Tæknin færir fyrirtækjum og stofnunum margvísleg tækifæri til hagræðingar með aukinni sjálfvirkni og sjálfsafgreiðslu

Stefna

Til þess að ná árangri í stafrænni væðingu þarf bæði að átta sig á því hvaðan við erum að koma og ekki síður hver áfangastaðurinn er.  Þegar það er ljóst er hægt að varða leiðina að árangri og leggja af stað.  Stefnan er leiðarljós okkar um hvernig við veljum ferla til stafrænnar væðingar, hvernig við nýtum best þann mannauð sem við búum yfir og hvernig við vinnum best með ytri aðilum til þess að ná hámarksárangri.

Þverfaglegt samstarf

Tæknin er ekki lengur einkamál tölvudeildanna.  Í nútímanum er tæknin órjúfanlegur þáttur í starfsemi allra stofnana, fyrirtækja og í raun lífi okkar allra.  Viðskiptavinir vilja vera lausir við pappír og geta afgreitt umsóknir og viðskipti á fáeinum mínútum hvaðan og hvenær sem er.  Tæknin færir fyrirtækjum og stofnunum margvísleg tækifæri til hagræðingar með aukinni sjálfvirkni og sjálfsafgreiðslu

Aukið eignarhald á breytingum

Til þess að ná árangri í stafrænni væðingu þarf bæði að átta sig á því hvaðan við erum að koma og ekki síður hver áfangastaðurinn er.  Þegar það er ljóst er hægt að varða leiðina að árangri og leggja af stað.  Stefnan er leiðarljós okkar um hvernig við veljum ferla til stafrænnar væðingar, hvernig við nýtum best þann mannauð sem við búum yfir og hvernig við vinnum best með ytri aðilum til þess að ná hámarksárangri.

Viðskiptavinir í fyrsta sæti

Störfin og viðfangsefni stofnanna í opinberri þjónustu eru sérhæfð og fáir aðilar til að bera sig saman við.  Tækifærin til þess að nýta tæknina til hagræðingar og bættrar þjónustu eru fjölmörg. Við trúum því að með því að líta til þróunar hjá fyrirtækjum á almennum markaði og að temja sér þá hugmyndafræði og vinnubrögð sem þeir sem standa sig best nota megi auka skilvirkni, hraða afgreiðslum og gleðja viðskiptavini.

Leiðsögumenn í hafsjó breytinga

Beytingar eru erfiðar.  Daglegt amstur dregur sífellt til sín athyglina.  Við skerpum fókusinn svo starfsfólk, menning, ferlar og tæknilausnir skili ávinningi fyrir viðskiptavininn.

Jón Gunnar Björnsson

Ráðgjafi

Jón Gunnar hefur yfir 20 ára reynslu úr upplýsingatækni og fjármálageiranum þar af um 15 ára reynslu sem stjórnandi. Stýrði öllum innkaupum…

Brynjólfur Ægir Sævarsson

Ráðgjafi

Stýrði stjórnendaráðgjöf Advania. Stýrði breytingaverkefnum og innleiðingu stafrænnar þjónustu á einstaklingssviði Landsbankans. Mikil reynsla af breytingastjórnun og stefnumótum í tengslum við stafræna…