Brynjólfur Ægir Sævarsson

Ráðgjafi

Stýrði stjórnendaráðgjöf Advania. Stýrði breytingaverkefnum og innleiðingu stafrænnar þjónustu á einstaklingssviði Landsbankans. Mikil reynsla af breytingastjórnun og stefnumótum í tengslum við
stafræna væðingu. Mikil reynsla af þjónustustjórnun og samskiptum við viðskiptavini. Mikil reynsla af samskiptum við stóra innlenda og erlenda birgja.  Brynjólfur er með próf í verðbréfaviðskiptum og með vottun í ITIL 4.