Jón Gunnar Björnsson

Ráðgjafi

Jón Gunnar hefur yfir 20 ára reynslu úr upplýsingatækni og fjármálageiranum þar af um 15 ára reynslu sem stjórnandi. Stýrði öllum innkaupum Arion banka. Innleiddi staðlaðar aðferðir við innkaup og stjórnun birgjasambanda. Stýrði
hagræðingarverkefnum og leitaði uppi möguleika til hagræðingar með útvistun verkefna. Kom á fót sameiginlegu seðlaveri bankanna og útvistaði upplýsingatæknirekstri bankans. Þróaði myndgreiningarbúnað til talningar á viðskiptavinum fyrir verslanir og verslunarmiðstöðvar. Hefur mikla reynslu af Agile, Lean og Design thinking aðferðarfræði.  Jón Gunnar er tölvunafræðingur og MBA frá Háskóla Íslands.