Hraðari og ódýrari þróun með útvistun
Við styðjum stofnanir og fyrirtæki á stafrænni vegferð með því að veita aðgengi að sérfræðingum í hugbúnaðarþróun á mjög hagstæðum kjörum. Við útvegum þá sérfræðiþekkingu sem þörf er á hratt og örugglega. Við rekum útvistunarmiðstöð í Skopje í Makedóníu þar sem hjá okkur starfa hugbúnaðarsérfræðingar, kerfistjórar, prófarar og gagnavísindamenn. Við beitum sannreyndum agile vinnubrögðum til þess að tryggja frábæran framgang verkefna.